Sunnudagur, 06. desember 2015 19:54 |
LOKAÐ er í Egilshöllinni á mánudagskvöldið 7.des.
|
Föstudagur, 04. desember 2015 14:58 |
LOKAÐ er á skotsvæðum okkar í Egilshöll og á Álfsnesi á morgun laugardag
|
Laugardagur, 28. nóvember 2015 14:39 |
Landsmót STí í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í morgun. Thomas Viderö úr SFK sigraði með 512 stig, Jórunn Harðardóttir úr SR varð önnur með 503 stig og Guðmundur Helgi Christensen úr SR varð þriðji með 476 stig. Í liðakeppninni vann sveit SR með 1,407 stig og í öðru sæti hafnaði sveit SFK með 1,194 stig.
|
Fimmtudagur, 26. nóvember 2015 08:12 |
Landsmót STÍ í frjálsri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Keppnisæfing verður á föstudaginn kl.17 - 18. Lokað verður fyrir almennar æfingar.
|