|
Þriðjudagur, 25. nóvember 2025 07:24 |
|
 Â Um helgina fóru fram tvö Landsmót Skotíþróttasambands Íslands ískotfimi. Skotíþróttafélag Kópavogs sá um mótahald. Á laugardaginn var keppt í Staðlaðri skammbyssu þar sem Karol Forsztek úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 519 stig, Friðrik Goethe úr Skotíþróttafélagi Kópavogs varð annar með 507 stig og Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur þriðji með 504 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,453 stig, A-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs varð önnur með 1,387 stig og í þriðja sæti B-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs með 1,369 stig.
Á sunnudaginn var keppt í Sport skammbyssu þar sem sömu menn röðuðu sér í efstu sætin, Karol Forsztek úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 550 stig, Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 528 stig og Friðrik Goethe úr Skotíþróttafélagi Kópavogs þriðji með 521 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,510 stig, sveit Skotdeildar Keflavíkur varð önnur með 1,481 stig og í þriðja sæti A-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs með 1,346 stig.
|
|
|
Föstudagur, 21. nóvember 2025 15:48 |
|
Af óviðráðanlegum orsökum verður LOKAÐ á morgun laugardaginn 22.nóvember 2025
|
|
Þriðjudagur, 28. október 2025 14:10 |
|
LOKAÐ Í EGILSHÖLLINNI Í KVÖLD VEGNA VEÐURS !!
|
|
Þriðjudagur, 21. október 2025 13:42 |
|
Að gefnu tilefni vegna ógildingar á starfsleyfi Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis, SKOTREYN, skal það áréttað að þar er ekki verið að fjalla um skotsvæði okkar félags. Þar verður opið samkvæmt auglýsingu . Lesa má um afturköllun leyfis SKOTREYNAR hérna.
|
|
Laugardagur, 18. október 2025 15:23 |
|
Reykjavíkurmótið í loftbyssugreinunum fór fram í Egilshöllinni í dag. Reykjavíkurmeistari í loftskammbyssu varð Jórunn Harðardóttir í fullorðinsflokki og Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir í flokki unglinga. Jórunn varð einnig Reykjavíkurmeistari í keppni með loftriffli og Sigurlína W. Magnúsdóttir í unglingaflokki. Nánari úrslit má finna á úrslitasíðu STÍ hérna: https://sti.is/2025-2026/
|
|
Sunnudagur, 21. september 2025 12:28 |
|
 Opna Reykjavíkurmótið í Loftskammbyssu og Loftriffli fer fram í Egilshöllinni laugardaginn 18.október í Egilshöllinni í Grafarvogi. Keppni hefst kl. 09:00. Skráning sendist áÂÂÂ
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
UPPFÆRT: Ráslistar komnir hérna
Og hérna verður hægt að fylgjast með skorinu í beinni.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>
|
|
Síða 1 af 298 |