Ásgeir keppti í dag á EM Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 26. febrúar 2016 16:15

2016asgemungv012016asgemungv02Ásgeir Sigurgeirsson keppti á Evrópumeistaramótinu í Loftskammbyssu í dag. Skorið var 94-98-93-96-96-98 eða 575 stig alls. Hann endar í 19.sæti en keppendur voru 84. Til að komast í átta manna úrslit þurfti að skora 579 stig að þessu sinni.

AddThis Social Bookmark Button