Jórunn keppti á EM í morgun Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 27. febrúar 2016 09:43


jorunnhardarap40.jpg2016jorasgemungv04Jórunn Harðardóttir keppti í Loftskammbyssu á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Hún hafnaði í 38.sæti en keppendur voru 75 talsins. Skorið hjá henni var fínt 93-96-92-91 eða alls 372 stig, en Íslandsmet hennar er 374 stig. Til að komast í úrslit þurfti 380 stig. Jórunn keppir svo ásamt Ásgeiri Sigurgeirssyni í parakeppni síðar í dag.

AddThis Social Bookmark Button