Felix Íslandsmeistari í unglingaflokki Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 31. júlí 2023 07:24

2023 srverdlauncsislmakureyriKeppnislið félagsins gerði ágæta ferð á Íslandsmótið í Compak Sporting sem haldið var á Akureyri um helgina, þrátt fyrir vallarleysið á heimavelli í sumar. Felix Jónsson varð Íslandsmeistari unglinga, Jón Valgeirsson varð í öðru sæti í karlaflokki , Dagný Huld Hinriksdóttir hlaut silfrið í kvennaflokki og Þórey Inga Helgadóttir bronsið.

AddThis Social Bookmark Button
 
SR Open mótinu aflýst vegna aðstöðuleysis Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 26. júlí 2023 11:43

br islm2013 soffiabergsHinu árlega SR-OPEN móti, sem halda átti 1.-3.september 2023 hefur verið aflýst. Keppni í skeet haglabyssu fellur alveg niður en Íslandsmótið í Bench Rest VFS, sem halda átti samhliða, hefur verið flutt til Húsavíkur.

AddThis Social Bookmark Button
 
Smáþjóðaleikunum á Möltu lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 04. júní 2023 12:33

gsse2023 skothopurinngsse2023 riffkeppgsse2023 keppskeetSmáþjóðaleikunum á Möltu er nú lokið. Nánari fréttir eru á www.sti.is

AddThis Social Bookmark Button
 
Jón Valgeirsson sigraði í Hafnarfirði Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 28. maí 2023 11:09

jonvalgeirssongkg_5918Landsmót í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum í dag. Jón Valgeirsson úr SR sigraði með 138 stig, Ævar S.Sveinsson úr SÍH varð annar með 135 stig og í þriðja sæti hafnaði Aron K. Jónsson úr SÍH með 134 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Viðtal á Rás 2 um Álfsnesið Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 15. maí 2023 18:28

Viðtal á Rás 2 í morgun við framkvæmdastjórann má finna hérna. Það hefst á 34. mínútu.

AddThis Social Bookmark Button
 
SKOTSVÆÐINU LOKAÐ útaf orðalagi !!! Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 12. maí 2023 14:48

alfsnes allirEnn á ný hefur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála komist að þeirri niðurstöðu að orðalag í Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar samræmist ekki orðalagi í skipulagslögum og er því ákvörðun um veitingu starfsleyfis felld úr gildi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar brást umsvifalaust við og felldi starfsleyfið úr gildi með tölvupósti til okkar í morgun.

Enginn frestur er gefinn til að bregðast við verkefnum sem eru í gangi hjá okkur, einsog hreindýraprófum, skotvopnanámskeið fyrir Umhverfisstofnun, hópamóttaka, undirbúningur keppnisfólks okkar á stórmót erlendis, fyrir utan daglegan rekstur fyrir höfuðborgarbúa, félagsmenn sem aðra.

Lesa má bréfin hérna frá Úrskurðarnefndinni og hérna frá Heilbrigðiseftirliti.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 5 af 285

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing