Þriðjudagur, 08. júlí 2025 07:24 |
Íslandsmótin í haglabyssugreininni Compak Sporting og riffilgreininni 50m Hunter class með cal.22 rifflum fara fram á skotsvæði félagsins á Álfsnesi um helgina. Brautarskipting í 50m rifflinum er komin hérna. Riðlaskiptingin í Compak Sporting kemur hérna innan skamms.
|