Laugardagur, 13. mars 2010 18:49 |
Ásgeir Sigurgeirsson hafnaði í 26.sæti á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu. Frábær árangur !
|
|
Fimmtudagur, 11. mars 2010 23:34 |
Ásgeir er að keppa á laugardaginn nk., kl.09 að staðartíma, á Evrópumeistaramótinu í Meraker í Noregi. Hér eru allar greinarnar taldar upp. Veljið "10m AIR PISTOL MEN" til að fylgjast með Ásgeiri keppa í loftbyssu karla.
|
Laugardagur, 06. mars 2010 18:52 |
Á Bikarmóti STÍ í dag sigraði Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu karla, Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki, A-liðið í liðakeppninni og Guðmundur Helgi Christensen í loftriffli karla.
|
Laugardagur, 06. mars 2010 12:07 |
Nú stendur yfir Bikarmót STÍ í Loftskammbyssu og Loftriffli. Félagið sendi 8 keppendur til leiks. Mótið er haldið í aðstöðu Skotfélags Kópavogs í Íþróttahúsinu að Digranesi (HK-höllinni). Úrslit hefjast kl.16:15.
|
Fimmtudagur, 04. mars 2010 00:14 |
Fyrsta hleðslunámskeiði Ellingsen, í samvinnu við Skotfélag Reykjavíkur, var haldið 27. feb sl. og var þátttaka góð. 8 nemendur sóttu námskeiðið, en kennari var Jóhann Vilhjálmsson, byssusmiður.
|
Nánar...
|
Miðvikudagur, 03. mars 2010 21:58 |
Úrslitin eru loksins kominn inn á síðuna, sjá nánar frétt frá Áramótinu.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 261 262 263 264 265 266 267 268 269 270 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 263 af 293 |