Laugardagur, 27. apríl 2019 21:03 |
Íslandsmótið í Sport skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Jón Þór Sigurðsson með 563 stig, annar varð Ívar Ragnarsson með 558 stig og í þriðja sæti hafnaði Friðrik Þór Goethe með 556 stig. Þeir skipuðu jafnframt A-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs sem setti nýtt Íslandsmet 1,677 stig. Í öðru sæti varð B-sveit Skotíþróttafélags Kópavogs með 1,597 stig en sveitina skipuðu Grétar Mar Axelsson, Eiríkur Óskar Jónsson og Ólafur Egilsson. Í þriðja sæti hafnaði sveit Skotfélags Reykjavíkur en hana skipuðu Karl Kristinsson, Jón Árni Þórisson og Engilbert Runólfsson.Â
|
|
Föstudagur, 26. apríl 2019 20:17 |
Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á heimsbikarmótinu í Peking í Kína í nótt. Hann er í fyrri riðlinum sem byrjar kl.09:00 í fyrramálið eða kl. 01:00 að okkar tíma. Hægt verður að fylgjast með á þessari slóð.
|
Þriðjudagur, 23. apríl 2019 22:25 |
Páskamót SR í SKEET verður haldið laugardaginn 27.apríl á Álfsnesi og hefst kl.10:00. Skotnir verða 3 hringir
|
Þriðjudagur, 23. apríl 2019 22:19 |
 Íslandsmót í Sportskammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn 27.apríl. Hægt verður að fylgjast með í beinni á þessari slóð.
|
Þriðjudagur, 23. apríl 2019 11:12 |
OPIÐ verður á Álfsnesi 25.apríl, Sumardaginn fyrsta !
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 63 af 294 |