Úrslit á Ladies International Grand Prix á Íslandi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. september 2019 20:01

2019 lgp 28sepÚrslit alþjóðamótsins í haglabyssugreininni Skeet sem haldið var á skotvelli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina liggja nú fyrir. Keppnin er haldin árlega um alla Evrópu og er þetta í annað sinn sem hún fer fram á Íslandi. Eingöngu konur geta tekið þátt og er keppt í A og B flokki en þær sem hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í landsliði keppa í A-flokki en aðrar í B flokki.

AddThis Social Bookmark Button