Skeet mótinu á Álfsnesi er lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. maí 2014 20:41

2014 skeet 1805 day2 012014 skeet 1805 day2 022014 1805 skeet alid sr2014 1805 skeet blid sr2014 1805 skeet 123ka

 

 

 

 

2014 1805 skeet linuverdir

2014 1805 skeet flokkar2014 1805 skeet allir

A-liðið okkar varð í öðru sæti á landsmóti STÍ í dag með 293 enA-sveit SÍH sigraði með 295 stig. Sveitina okkar skipuðu Örn Valdimarsson (102), en hann varð jafnframt í 3ja sæti í einstaklingskeppninni, eftir bráðabana við Stefán G.Örlyggson úr SKA og okkar mann Kjartan Ö. Kjartansson, Sigurður U.Hauksson (97) og Guðmundur Pálsson (94). Í þriðja sæti varð B-sveit SR með 279 stig en hana skipuðu Gunnar Sigurðsson (80), Kjartan Ö.Kjartansson (102) og Þorgeir M. Þórgeirsson (97). Í einstaklingskeppninni sigraði Sigurþór Jóhannesson úr SÍH með 112 stig, annar varð Grétar M. Axelsson úr SA með 104 stig og Örn Valdimarsson úr SR með 102 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ellert er að keppa núna í Kazakhstan Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. maí 2014 07:47

Ellert Aðalsteinsson er búinn að skjóta 2 umferðir af 5 og er með 45 stig (22-23). Efstur er Jesper Hansen frá Danmörku með 50 stig. Hægt er að fylgjast með gangi máli hérna. Skotnir eru 3 hringir í dag og svo 2 á morgun.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ellert byrjar keppni í Kazakhstan á morgun, sunnudag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. maí 2014 21:41
Ellert Aðalsteinsson keppir í skeet á heimsbikarmótinu í Kazakhstan um helgina. Hér má sjá dagskrána: http://www.issf-sports.org/calendar/championship_schedule.ashx?cshipid=1513
AddThis Social Bookmark Button
 
Karl varð annar og Joddi þriðji á mótinu í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. maí 2014 20:43

2014 grofbyssa 17maiÁ landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag, varð Karl Kristinsson úr SR (484) annar og Jón Árni Þórisson einnig úr SR (470) þriðji. Eiríkur Jónsson úr SFK sigraði. A-sveit SR sigraði með 1,400 stig og B-sveitin varð í öðru sæti með 1054 stig. A-sveitina skipuðu Karl, jón Árni og Engilbert Runólfsson (446). B-sveitina skipuðu Þórhildur Jónasdóttir (378), Björgvin M. Óskarsson (301) og Kolbeinn Björgvinsson (375).

AddThis Social Bookmark Button
 
Grafarvogsdagurinn í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. maí 2014 20:33

2014 grafarvogsdagur 17mai2014 grafarvogsdagur 17mai 12014 grafarvogsdagur 17mai 2Fjöldi fólks lagði leið sína í Egilshöllina í dag og fékk að kynnast skotfimi að eigin raun. Æfingastjórar okkar tóku á móti gestum á milli kl.15 til 17 og leiðbeindu fólki.

AddThis Social Bookmark Button
 
Lið SR kvenna sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. maí 2014 19:08

2014 skeet konur 17mai2014 skeet konur 17mai 1232014 skeet konur 17mai dagny
2014 day1 skeet 1705 bls 12014 day1 skeet 1705 bls 2

Á landsmóti STÍ í haglabyssu-skeet sem haldið er á Álfsnesi um helgina, sigraði A-lið SR í liðakeppni kvenna með 73 stig en sveitina skipuðu þær Dagný H.Hinriksdóttir(28), Eva Ó. Skaftadóttir (23) og Lísa Óskarsdóttir (22). Í öðru sæti varð sveit SÍH með 65 stig. Í einstaklingskeppninni varð Dagný í öðru sæti, Eva í því fjórða og Lísa í 5.sæti. Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV sigraði með 33 stig. Í karlaflokki er Sigurþór Jóhannesson úr SÍH efstur eftir fyrri dag í karlaflokki með 67 stig, okkar maður Örn Valdimarsson er annar með 65 stig og Kjartan Ö. Kjartansson einnig úr SR er þriðji með 63 stig. Fullt af myndum frá deginum eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 Næsta > Síðasta >>

Síða 149 af 299

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing