Fimmtudagur, 12. ágúst 2010 14:17 |
Mótagjöldin um helgina er kr 8.000 í karlaflokki og kr 5.000 í kvennaflokki. Final í karlaflokki er á sunnudeginum og í kvennaflokki á laugardeginum.
|
|
Fimmtudagur, 12. ágúst 2010 12:04 |
Um helgina fer fram Íslandsmótið í haglabyssu á völlum félagsins á Álfsnesi. Vegna þess hefur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar samþykkt undanþágu til okkur um rýmkaðan opnunartíma á sunnudeginum kl.10 til 18:00.
|
Fimmtudagur, 12. ágúst 2010 10:28 |
Um helgina verður haldið Íslandsmót í Skeet á Álfsnesi. Mótið hefst kl 10:00 laugardaginn og sunnudaginn á sama tíma. Opið verður fyrir keppendur til æfinga á föstudag fyrir mót frá kl 16 til 21. Unnið verður úr öllum skráningum keppenda daginn fyrir mót og riðlaskipting sett hér inn í kjölfarið. Nánari upplýsingar á móttstað í dag og föstudag.
|
Þriðjudagur, 10. ágúst 2010 21:14 |
Þeir sem ætluðu að taka þátt í námskeiðinu um hreindýraveiðar miðvikudaginn 11. ágúst eru vinsamlega beðnir að athuga að námskeiðið frestast af óviðráðanlegum ástæðum um eina viku, eða til 18. ágúst. Námskeiðið verður haldið á sama tíma þann 18. og eru þeir sem ætluðu að taka þátt þann 11. vinsamlega beðnir að skrá sig að nýju.
|
Fimmtudagur, 05. ágúst 2010 22:42 |
Fyrirhugað er að halda tvö hreindýranámskeið til viðbótar í ágúst, ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða miðvikudagana 11. og 18.ágúst kl.18-21. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda beiðni á tölvupósti,
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
og gefa upp nafn, símanúmer og á hvort námskeiðið skal mæta.
|
Fimmtudagur, 05. ágúst 2010 22:38 |
Opið verður í Egilshöllinni á fimmtudagskvöldum kl.19 til 21, í ágúst og september.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 254 af 296 |