|
Sunnudagur, 12. desember 2010 14:12 |
|
Ásgeir Sigurgeirsson tók þátt í tveimur loftskammbyssukeppnum í Malmö í Svíþjóð í dag. Hann sigraði í þeim báðum, á því fyrra með 584 stig en á því síðara með 580 stig. Frábær árangur hjá honum. Það verður spennandi að sjá hvernig honum gengur í Luxemburg í næstu viku.
|
|
|
Laugardagur, 11. desember 2010 19:33 |
|
Ásgeir Sigurgeirsson sigraði á landsmótinu í frjálsri skammbyssu með 546 stig á fimmtudaginn. Jórunn vann kvennaflokkinn á 508 stigum.
|
|
Laugardagur, 11. desember 2010 19:31 |
|
Ásgeir Sigurgeirsson hélt utan í gærmorgun til Svíþjóðar. Þar keppir hann á einu móti og heldur svo yfir til Luxemburgar ásamt þjálfara sínum, Ragnari Skanaker, til keppni á hinu þekkta aljþoðlega móti, RIAC. Þar tekur hann þátt í 3 aðskildum keppnum á 3 dögum, 16.17. og 18.desember. Við munum fylgjast náið með framvindu mála.
|
|
Fimmtudagur, 25. nóvember 2010 14:30 |
|
Karl Kristinsson sigraði örugglega á landsmótinu í staðlaðri skammbyssu í gærkvöldi með 524 stig. Í öðru sæti varð Kolbeinn Björgvinsson mðe 478 stig og Jón Árni Þórisson í 3ja sæti með 477 stig. Úrslitin eru komin á úrslitasíðu STÍ.
|
|
Mánudagur, 22. nóvember 2010 12:27 |
|
Á miðvikudaginn 24.nóvember verður haldið landsmót í staðlaðri skammbyssu í Egilshöllinni. Lokað verður í púðursalnum þann daginn. Keppnisæfing fyrir keppendur á mótinu verður á þriðjudagskvöldinu kl. 21:00. Hér að neðan er svo
|
|
Nánar...
|
|
Þriðjudagur, 16. nóvember 2010 19:57 |
|
Í íþróttaþættinum SPORTIÐ á ríkissjónvarpinu sem hefst kl.20:50 í kvöld er viðtal við Ásgeir Sigurgeirsson
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 251 252 253 254 255 256 257 258 259 260 Næsta > Síðasta >>
|
|
Síða 251 af 299 |