|
Þriðjudagur, 09. apríl 2013 07:59 |
|
Skráningu á Íslandsmót STÍ í 60sk liggjandi riffli og Staðlaðri skammbyssu lýkur í dag. Við þurfum að senda inn skráningar á STÍ og SFK í kvöld, þannig að enn er möguleiki að taka þátt.
|
|
|
Laugardagur, 06. apríl 2013 09:07 |
|
Ásgeir náði 575 stigum í loftskammbyssunni í Kóreu í nótt og hafnaði í 19.sæti.
|
|
Fimmtudagur, 04. apríl 2013 07:17 |
|
Ásgeir endaði í 14.sæti á heimsbikarmótinu í Kóreu í nótt, í Frjálsri skammbyssu með 552 stig. Hann keppir svo í Loftskammbyssu á laugardaginn.
|
|
Miðvikudagur, 03. apríl 2013 18:31 |
|
Ásgeir Sigurgeirsson er nú staddur í Suður Kóreu á heimsbikarmóti Alþjóða skotsambandsins, ISSF. Hannkeppir í nótt kl. 02:00 að íslenskum tíma í Frjálsri skammbyssu. Seinna í vikunni keppir hann svo í Loftskammbyssu. Væntanlega verður hægt að fylgjast með á heimasíðu ISSF
|
|
Sunnudagur, 31. mars 2013 10:45 |
|
A Páskamótinu í skeet í gær sigraði Öddi Valdimars með 67/12/13, Gumi Páls varð annar með 55/12/8 og þriðji varð Sigtryggur Karls með 41/7/7.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 Næsta > Síðasta >>
|
|
Síða 186 af 299 |