Jórunn og Guðmundur Helgi Íslandsmeistarar 2013 Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 13. apríl 2013 15:51

jorunn helgi 171112Tveir Íslandsmeistaratitlar hjá félagsmönnum í dag ! Á Íslandsmótinu í 60sk liggjandi riffli (enskum riffli) sigruðu hjónin Guðmundur Helgi Christensen og Jórunn Harðardóttir. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með titlana. Skotfélag Kópavogs hélt mótið í aðstöðu sinni í Digranesi og tengdu þeir tölvubúnaðinn inná á internetið. Þannig mátti fylgjast með skorinu í beinni útsendingu. Flott framtak og vel heppnað.

AddThis Social Bookmark Button