Mánudagur, 11. maí 2009 11:00 |
Hjálmar í Hlað stefnir á að halda riffilmót og æfingar í sumar. Eftirfarandi er á Hlaðvefnum í dag: Hugmyndir er að halda riffilskotkeppni á velli SR seinnipart júli mánaðar. Þar sem Norma er tilbúið að styrkja mótið verður það kallað Hlað-Norma riffilmót
|
Nánar...
|
Miðvikudagur, 06. maí 2009 08:23 |
Á Christensen mótinu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson í opnum flokki í loftskammbyssu með 575 stig.
|
Nánar...
|
Þriðjudagur, 05. maí 2009 09:23 |
Í dag er Christensenmótið haldið í Egilshöllinni.
|
Nánar...
|
Mánudagur, 04. maí 2009 11:37 |
Á þingi Skotíþróttasmbands Íslands 2. maí var Jóhannes Christensen sæmdur gullmerki ÍSÍ
|
Nánar...
|
Miðvikudagur, 29. apríl 2009 19:17 |
Á stjórnarfundinum í dag var einnig ákveðið að fella niður árgjöld, inntökugjöld, æfingagjöld á riffilvelli og æfingagjöld í Egislhöll fyrir FÉLAGSMENN sem verða 70 ára á árinu og eldri. Vill stjórn félagsins hvetja eldri félagsmenn að koma nú og nýta þessa frábæru aðstöðu sem við höfum.
|