Þriðjudagur, 13. apríl 2010 00:28 |
Skráningu á Íslandsmótin í loftbyssugreinunum, sem haldin verða í Egilshöllinni á laugardaginn, lýkur á morgun. Félagar í SR eiga að vera búnir að skrá sig en við getum samt komið fleirum að ef ósk um skráningu berst fyrri partinn í dag á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
|
Miðvikudagur, 07. apríl 2010 21:37 |
Á morgun kemur til landsins landsliðsþjálfarinn Peeter Pakk. Peeter hefur starfað hér af og til síðan fyrir aldamót. Hann hefur komið reglulega og þjálfað landsliðshópinn okkar í skeet. Hann verður hér til sunnudags við þjálfun landsliðsins.
|
Mánudagur, 05. apríl 2010 23:06 |
Ásgeir Sigurgeirsson hefur verið á æfingum
|
Nánar...
|
Mánudagur, 05. apríl 2010 23:02 |
Um næstu helgi fara fram Íslandsmót í 4 greinum:
|
Nánar...
|
Sunnudagur, 04. apríl 2010 16:03 |
1 Hákon Svavarsson SFS 25 22 21= 68 + Final 24 alls 92 stig 2 Guðmann Jónasson MAV 22 22 23= 67 + final 24 " 91 3 Örn Valdimarsson SR 22 22 23= 67 + final 23 " 90
|
Nánar...
|