Benchrest mót 26 og 27 maí - FRESTAÐ ! Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 21. maí 2012 20:57

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu móti í Benchrest sem halda átti á Álfsnesi 26. og 27. maí. Þar sem mótið kemur uppá Hvítasunnuhelgi og margir komast ekki af augljósum ástæðum var tekin ákvörðun um að fresta mótinu og finna því aðra helgi sem hentar betur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem menn kunna að hafa orðið fyrir af þessari frestun. Mótið verðu auglýst hér síðar.

AddThis Social Bookmark Button