Lokaprófdagur er nú 19.júlí Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 28. júní 2012 15:48

 Umhverfisstofnun var að tilkynna framlengdan frest til töku hreindýraprófs til 19.júlí. Við hvetjum þó leyfishafa til að skrá sig í próf sem fyrst því gríðarleg ásókn er í próftöku hjá okkur. Við höfum þurft að vísa mönnum frá en nú ætti að rætast úr og þeir sem vilja taka prófið hjá SR geta fengið tíma. Við hvetjum alla til að stunda æfingar á venjulegum opunartíma á svæðinu, sjá nánar undir opnunartímar.

AddThis Social Bookmark Button