Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli á laugardag Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 07. mars 2012 14:44

Í Egilshöllinni verður haldið Landsmót STÍ í loftskammbyssu og loftriffli á laugardaginn kemur, 10.mars 2012. Mótið hefst kl.10:00 og er keppt í 2 riðlum. Seinni riðillinn hefst kl.12:00. Úrslit í loftskammbyssunni hefjast svo kl.14:15. Riðlaskipting er komin hérna.

 

AddThis Social Bookmark Button