Siddi í 21.sæti á EM í SLóveníu Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 22. júlí 2015 14:23

sigunnhauks01 003hakthsvav01 004Sigurður Unnar Hauksson endaði í 21.sæti á Evrópumeistaramótinu í Slóveníu. Hann skaut afburða vel og náði sínu besta skori, 119 stig af 125 mögulegum í Ólympísku Skeet-haglabyssugreininni. Hringirnir voru þannig 24 25 22 23 25 en 25 er fullt hús. Hann er að keppa sem fullorðins í fyrsta sinn á þessu ári en hann er 21 árs. Frábær árangur hjá honum og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur á Heimsmeistaramótinu á Ítalíu í september n.k. Hákon Þ. Svavarsson endaði í 48.sæti með 115 stig og voru hringirnir þannig 24 22 22 23 24. Skorblaðið er hérna.

AddThis Social Bookmark Button