Ásgeir í 28.sæti á EM í Slóveníu Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 25. júlí 2015 21:46

fp50siluetÁsgeir Sigurgeirsson var að ljúka keppni í frjálsri skammbyssu á Evrópumeistaramótinu í Slóveníu. Hann átti frekar slakan dag  en endaði samt í 28.sæti af 60 keppendum. Skorið var 541 stig (93 93 86 86 92 91) sem er töluvert frá hans besta.

AddThis Social Bookmark Button