EM í Slóveníu hafið Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 21. júlí 2015 09:58

Evrópumeistaramótið í Slóveníu er nú hafið. Íslenskir keppendur eru í skeet þeir Hákon Þ. Svavarsson og Sigurður Unnar Hauksson. Ásgeir Sigurgeirsson keppir svo í frjálsri skammbyssu. Uppfært: Fyrsti hringur í skeet búinn, bæði Hákon og Siddi með 24 dúfur. Uppfært: Siddi er með 71 dúfu (24-25-22) og Hákon með 68 dúfur (24-22-22) eftir fyrri daginn. Nánar hérna.

AddThis Social Bookmark Button