Heimsbikarmótið í München hófst í morgun Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 28. maí 2015 07:58

Ásgeir Sigurgeirsson keppti í dag í undanrásunum í Frjálsu skammbyssunni(50m Pistol). Hann var í seinni riðlinum sem hófst kl.09:15 að okkar tíma. Hægt er að fylgjast með hérna. Hann endaði með 550 stig og flaug áfram í úrslitakeppnina sem er á morgun.  Hann keppir einnig í Loftskammbyssu á sunnudaginn.asgsig01 005

AddThis Social Bookmark Button