Dagskrá Smáþjóðaleikanna í skotfimi Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 28. maí 2015 08:11

gsse2015 schedulegsse2015Dagskrá Smáþjóðaleikanna er komin hérna. Hvetjum alla skotmenn að koma nú og fylgjast með þessum viðburðum í næstu viku. Keppt er í loftskammbyssu og loftriffli í Íþróttahúsinu í Hátúni og svo er keppt í 50m liggjandi riffli og haglabyssu skeet á Álfsnesi. Fyrir Ísland keppa eftirtaldir: í loftskammbyssu Thomas Viderö, Ívar Ragnarsson, Guðrún Hafberg og Jórunn Harðardóttir. Í loftriffli Theodór Kjartansson, Logi Benediktsson, Jórunn Harðardóttir og Íris E. Einarsdóttir. Í 50m riffli Jón Þ. Sigurðsson og Guðmundur H. Christensen. Í haglabyssu skeet Sigurður U. Hauksson og Örn Valdimarsson.

AddThis Social Bookmark Button