| 
		Miðvikudagur, 27. maí 2015 08:52	 | 
| 
 Lokað verður á skotsvæðinu okkar á Álfsnesi fram yfir Smáþjóðaleikana. Við opnum aftur laugardaginn 6.júní n.k. kl.10. Uppsetning búnaðar vegna keppni leikanna stendur nú yfir og verður aðeins opið fyrir æfingar keppnisliða félagsins á þessum tíma og síðan hefjast leikarnir í næstu viku. 
			 |