Þökulagning á morgun, þriðjudag Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 25. maí 2015 18:21

sr grasgengid 2015Á morgun þriðjudaginn 26.maí þurfum við aðstoð á Álfsnesi við að leggja 300 fermetra af túnþökum. Mætum öll kl.18:00 og hespum þessu af. Eins þarf að sá grasfræjum í nokkra fermetra.

AddThis Social Bookmark Button