Framkvæmdum við veginn á Álfsnesi að ljúka Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 19. október 2014 13:45

2014 alfsnes g14_31832014 alfsnes dsc_01222014 alfsnes dsc_0124

2014 alfsnes g14_31802014 alfsnes g14_3181Framkvæmdum við v2014 alfsnes dsc_0123eginn inná skotsvæði okkar á Álfsnesi er nú að ljúka. Komið er slitlag á allan veginn og hluta bílastæðanna. Gerður var afar hagstæður samningur við verktakann sem var að fræsa úr Hvalfjarðargöngunum. Það efni var keyrt í veginn og veghefill og valtari voru við vinnu alla helgina við að jafna efninu út og þjappa. Nú er svo komið að vegurinn er orðinn fær venjulegum fólksbílum. Við þurfum samt að aka varlega og þjappa veginn með hægum akstri næstu vikurnar. Mælumst við til að menn aki ekki hraðar en 15 km/klst.

 

AddThis Social Bookmark Button