Tillaga að breyttum vopnalögum í kynningu Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 14. október 2014 20:55

Innanríkisráðuneytið hefur birt tillögur sínar að breytingum á gildandi vopnalögum. Vopnalagafrumvarpið sem verið hafði fyrir þinginu fyrir nokkrum árum hefur verið lagt til hliðar og vinna lögð í að breyta gildandi lögum. Hægt er að kynna sér frumvarpið hérna.

AddThis Social Bookmark Button