|
Laugardagur, 22. desember 2012 15:55 |
|
Ásgeir Sigurgeirsson er fyrstur íslenskra skotíþróttamanna til að komast inná lista íþróttafréttamanna yfir 10 bestu íþróttamenn landsins. Röð efstu manna verður svo kynnt í hófi Íþrótta-og Ólympíusambands Íslands og Félags íþróttafréttamanna sem haldð verður þann 29.desember.
|
|
Fimmtudagur, 20. desember 2012 11:18 |
|
Athugið að skráningu í Áramótið í Riffli lýkur í dag. Sjá upplýsingr um mótið hér að neðan...
|
|
Fimmtudagur, 20. desember 2012 07:02 |
 Áramótið okkar í skeet fer fram að venju á Gamlársdag og hefst kl.11:00. Mæting kl.10:30
|
|
Miðvikudagur, 19. desember 2012 16:27 |
|
Síðasta æfing ársins er í kvöld í Egilshöllinni. Fyrsta æfing eftir áramót verður 7.janúar 2013.
|
|
Laugardagur, 08. desember 2012 12:15 |
|
Á Landsmóti STÍ í enskum riffli í morgun, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 578 stig, annar varð Arnfinnur Jónsson SFK með 575 stig og Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 559 stig. Stefán E.Jónsson úr SFK var með 558 stig og Þorsteinn Bjarnarson SR með 520 stig. Nánari úrslit koma fljótlega og eins myndir frá mótinu.
|