Íslandsmet hjá Úlfari í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 30. nóvember 2025 12:16

2025 lmot_50m_3p_30nov_sr_allirLandsmót Skotíþróttasambands Íslands í keppni með riffli, liggjandi,krjúpandi og standandi, á 50 metra færi með opnum sigtum, var haldið í Egilshöllinni í dag. Valur Richter úr SÍ sigraði með 537 stig, Leifur Bremnes úr SÍ varð annar með 522 stig og í þriðja sæti hafnaði Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir úr SSS einnig með 522 stig, en Leufur var með 9 x-tíur en Lára með 7 x-tíur. Úlfar Sigurbjarnarson úr SR hlaut gullið í unglingaflokki á nýju Íslandsmeti, 518 stig.

AddThis Social Bookmark Button