SR liðið Íslandsmeistari í Staðlaðri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 07. maí 2023 12:27

2023 stdislmot02jpg2023 stdislmot1Íslandsmót í skammbyssugreininni Stöðluð skammbyssa fór fram í Digranesi í dag. Lið SR varð Íslandsmeistari. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 553 stig, Karl Kristinsson úr SR varð annar með 518 stig og Karol Forsztek úr SR varð þriðji með 509 stig.  Nánar á úrslitasíðu STÍ hérna.

AddThis Social Bookmark Button