Íslandsmóti í Fríbyssu lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 07. maí 2023 11:51

2023 fpislmot012023 fpislmot022023 fpislmot032023 fpislmot04Íslandsmót í skammbyssugreininni Frjáls skammbyssa fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 527 stig, Jórunn Harrðardóttir úr SR varð önnur með 488 stig og bronsið vann Magni Þ. Mortensen úr SR með 418 stig. Íslandsmeistari liða er sveit Skotfélags Reykjavíkur. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button