Battarnir endurnýjaðir á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 09. desember 2011 08:45

Öflugir naglar í riffilnefndinni fóru uppá Álfsnes í gærkvöldi og endurnýjuðu battana á 100m færinu. Eru þeir nú tilbúnir til æfinga fyrir Áramótið í rifflinum, sem haldið verður á Gamlársdag að venju.

AddThis Social Bookmark Button