Heimsókn í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 30. október 2011 19:52

Tæplega 50 krakkar úr Menntaskólanum á Akureyri komu í heimsókn til okkar á laugardaginn. Fengu þau að kynnast og prófa loftriffla í Egilshöllinni. Margar góðar skyttur leyndust í hópnum og mæta vafalaust mörg þeirra á æfingar hjá skotfélögunum í vetur.

AddThis Social Bookmark Button