LOKAÐ á Álfsnesi og í Egilshöll í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 15. desember 2018 11:35

Það verður LOKAÐ á Álfsnesi og í Egilshöll í dag. Í Egilshöllinni fer fram landsmót í riffilskotfimi og á Álfsnesi er rafmagnslaust vegna bilunar í kerfi Veitna. Viðgerð stendur yfir en reikna má með að ekki komist rafmagn á fyrr en seinni partinn í dag.  Eins eru vindhviður uppí 18 m/sek sem stendur og grenjandi rigning og ekkert vit í að stunda skotfimi við þessar aðstæður. Góða helgi....

AddThis Social Bookmark Button