Tilkynning um sprengivinnu á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 12. september 2018 11:51

Tilkynning frá ÍSTAK:

Unnið verður á vegum Ístaks við borun og sprengingar í grunni nýbyggingar á svæði Sorpu í Álfsnesi næstu daga. Fyrirhugað er að hefja verkið föstudaginn 14. september og áætlað að því verði lokið á sunnudag 16.09 eða mánudag 17.09 í síðasta lagi. Sprengingar verða byrgðar með sprengimottum og verða ekki send út nein frekari skilaboð um það hvenær yfir daginn sprengt verður. Ekki er búist við miklum truflunum út fyrir vinnusvæði okkar.

AddThis Social Bookmark Button