Reykjavíkurmeistarar 2013 í loftbyssugreinunum Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 13. febrúar 2013 22:17

Reykjavíkurmótið í loftbyssugreinunum 2013 var haldið í Egilshöllinni í dag. Í loftriffli karla varð Sigfús Tryggvi Blumenstein Reykjavíkurmeistari, Jórunn Harðardóttir í loftriffli kvenna, Oddur E. Arnbergsson í loftskammbyssu unglinga, Kristína Sigurðardóttir í loftskammbyssu kvenna og Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu karla.
2013 rekmot air

AddThis Social Bookmark Button