Fjöldi keppenda á súperfínal í gærkvöldi Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 12. febrúar 2013 07:39

Í gærkvöldi héldum við súperfínal, eða bráðabanaúrslit í loftskammbyssu og loftriffli í Egilshöllinni. Alls mættu 18 keppendur í mótið sem stóð yfir frá 19-21:30. Úrslitin urðu nokkuð eftir bókinni en Ásgeir Sigurgeirsson sigraði, Thomas Viderö varð annar og Jórunn Harðardóttir þriðja. 
loftsupefinalfeb2013

AddThis Social Bookmark Button