Karl Kristinsson sigraði á UMFÍ mótinu Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 10. júlí 2009 20:58
Okkar maður, Karl Kristinsson sigraði á Landsmóti UMFÍ í Staðlaðri skammbyssu í dag. Gjaldkerinn okkar hann Guðmundur Kr Gíslason varð annar, Jón Árni Þórisson fjórði og Gunnar Þ.Hallbergsson tíundi.
AddThis Social Bookmark Button