Landsmót UMFÍ 2009 á Akureyri um næstu helgi Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 07. júlí 2009 13:01
Landsmót UMFI hefst á Akureyri  á fimmtudaginn kemur. Keppt verður í haglabyssu-Sporting á fimmtudag kl.13. Á föstudag hefst fyrri dagurinn í haglabyssu-Skeet kl.10 og síðan Stöðluð skammbyssa kl.13. Á laugardaginn hefst seinni dagurinn í Skeet kl. 10 og eins keppni í Loftskammbyssu kl.10. Við eigum 4 keppendur í loftskammbyssu, 4 í Staðlaðri skammbyssu, 1 í Sporting og 1 í skeet. Alls eru keppendur í skotfimi um 70 talsins.
AddThis Social Bookmark Button