Ásgeir endaði með 576 stig í Kína Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 27. apríl 2019 08:36

asgeirloftskb2019 wckinaskor2019 wckinasalurÁsgeir Sigurgeirsson endaði í 35.sæti af 97 keppendum á heimsbikarmótinu í Peking í Kína í nótt. Hann náði 576 stigum (95-97-98-95-96-95) og 15 x-tíur. Til að komast í úrslit þurfti núna 582 stig. Annars sigraði Abhishek Verma frá Indlandi, annar varð Artem Chernousov frá Rússlandi og þriðji Seungwoo Han frá Kóreu.

AddThis Social Bookmark Button