Kjartan Örn með brons í Danmörku Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 04. júní 2018 07:34

2018sco b123kokas2018sco bflokkScandinavian Open er stórt opið mót í Skeet sem haldið er árlega í Danmörku. Að þessu sinni kepptu þar nokkrir Íslendingar og varð Kjartan Örn Kjartansson úr Skotfélagi Reykjavíkur í þriðja sæti í B-flokki. Helga jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands bætti Íslandsmetið í kvennaflokki en hún endaði með 100 stig.

AddThis Social Bookmark Button