Íslandsmeistarar á sunnudaginn Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 08. apríl 2009 08:42
Karl Kristinsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki, í Sport skammbyssu á sunnudaginn, og Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki. Óskum þeim til hamingju með titlanna. Þau höfðu daginn áður einnig hlotið sigurlaunin á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu. Frábær árangur okkar keppnismanna.Laughing
AddThis Social Bookmark Button