Páskamótið á laugardaginn Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 23. mars 2016 10:20

2015dagnyPáskamót Skotfélags Reykjavíkur í SKEET fer fram á Álfsnesi laugardaginn 26.mars og hefst kl.12:00, mæting kl.11:30. Skráning á staðnum. Mótagjald kr. 2,000. Skotnir verða 3 hringir og keppt eftir forgjafarkerfinu. Mótið er opið keppendum úr öðrum félögum og eru þeir velkomnir.

AddThis Social Bookmark Button