Landsmót í Sport skammbyssu á Akureyri Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 13. mars 2016 19:22

2016sportbyssa13marLandsmót STÍ í Sport-skammbyssu fór fram á Akureyri í dag. Grétar Mar Axelsson úr Skotfélagi AKureyrar sigraði með 533 stig, annar varð Jón Árni Þórisson úr SKotfélagi Reykjavíkur með 508 stig og í þriðja sæti varð Þórður Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 494 stig. Í liðakeppninni sigraði A-sveit Skotfélags Akureyrar með 1,517 stig, í öðru sæti varð sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,439 stig og í þriðja sæti B-sveit Skotfélags Akureyrar með 1,305 stig.

AddThis Social Bookmark Button