Okkar fólk fékk gullið í öllum greinum í dag ! Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 07. mars 2009 23:09
Á bikarmótinu í dag varð Ásgeir Sigurgeirsson Bikarmeistari í loftskammbyssu karla, Guðmundur Helgi Christensen í Loftriffli karla, Jórunn Harðardóttir bæði í Loftskammbyssu og Loftriffli kvenna. Í mótinu varð svo Guðmundur Kr.Gíslason annar í loftskammbyssunni á eftir Ásgeiri og í liðakeppninni sigraði liðið okkar með þá Ásgeir, Guðmund Kr. og Benedikt G.Waage.
AddThis Social Bookmark Button