Bikarmót í Loftbyssugreinunum Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 05. mars 2009 16:38
Bikarmeistaramót STÍ í Loftskammbyssu og Loftriffli verður haldið í Digranesi í Kópavogi á laugardaginn kemur. Skráðir eru 24 keppendur til leiks og er riðlaskipting mótsins komin á netið hérna.
AddThis Social Bookmark Button