3 konur keppa í Hollandi um helgina Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 03. febrúar 2016 15:36

intershootlogo2015loftislmkve123Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur ásamt Báru Einarsdóttur og Guðrúnu Hafberg úr Skotíþróttafélagi Kópavogs keppa í loftskammbyssu á alþjóðlegu móti í Hollandi dagana 4.-6.febrúar. Hægt verður að fylgjast með þeim í gegnum heimasíðu mótsins hérna.

AddThis Social Bookmark Button