Ásgeir í 5.sæti í Bakú Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 27. júní 2015 08:46

2015bakuasghakÁsgeir Sigurgeirsson komst í úrslit í frjálsri skammbyssu og varð í 5.sæti á fyrstu Evrópuleikunum í Bakú í Azerbajan í síðustu viku. Eins keppti hann í loftskammbyssu og endaði þar í 22.sæti. Hákon Þ.Svavarsson keppti í haglabyssugreininni skeet og hafnaði í 28.sæti. Nánar á heimasíðu keppninnar hérna.

AddThis Social Bookmark Button