Haglabyssumenn til Danmerkur Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 08. apríl 2009 08:33
Nokkrir keppnismenn í haglabyssu keppa í Danmörku um páskana. Einn þeirra er okkar maður, Örn Valdimarsson. Vonandi fáum við fréttir af þeim og munum þá birta árangur þeirra hér.
AddThis Social Bookmark Button